Úranus

Úranus

Verkefni

Úranus ehf

VEFURHÖNNUNÞRÓUNCMS

Tækni

ReactNode.jsPostgreSQLAWS

Um verkefnið

Úranus er stærsti bíla innfluttningsaðili á Íslandi og þurfti nýja vefsíðu sem myndi einfalda allt ferlið við að kaupa bíl. Markmiðið var að bæta notendaupplifun með því að einfalda allar hliðar bílasöluvefsíðu, þar sem margar slíkar vefsíður eru úreltar og hafa of marga valkosti í leitarvélum. Við þróuðum sérhannaða vefsíðu og bakendakerfi sem gerir ferlið auðveldara fyrir bæði notendur og starfsmenn.

Myndir

Úranus - Mynd 1
Úranus - Mynd 2
Úranus - Mynd 3

Ertu til í að byrja verkefnið þitt?