Æsiþrif
Æsiþrif er ræstifyrirtæki sem sér um fyrirtækjaþrif og þurfti heildarendurhönnun á vörumerkinu sínu. Við endurhönnuðum logo þeirra og þróuðum nýja og bætta vefsíðu sem endurspeglar faglegheit og áreiðanleika þeirra. Verkið innihélt heildarendurhönnun á vörumerki, nýtt logo og nútímlega vefsíðu með áherslu á skapandi lausnir og kraftmikla notendaupplifun.